fimmtudagur 18 janúar 01 2018

Víkurvagnar ehf. hafa í gegnum árin sérhæft sig í smíði á dráttarbeislum.  Vegna sérþekkingar og áratuga reynslu eiga Víkurvagnar auðvelt með að aðlagast breyttum tímum. Nýjustu bílarnir koma mjög fljótt hingað til lands og þurfum við því að bregðast skjótt við vegna framleiðslu á dráttarbeislum. Öll okkar dráttarbeisli eru nælonhúðuð. Hægt er að velja um föst dráttarbeisli eða aftengjanleg.

Kúlutengi 1
Kúlutengi 10
Kúlutengi 11
Kúlutengi 12
Kúlutengi 2
1 2