fimmtudagur 18 janúar 01 2018

Rafmagnstengi

 

Sjö pinna tengi: 

Pinnar

Litur Kapals

Hlutverk

1.

Gulur

Vinstra stefnuljós

2.

Blár

Þokuljós

3.

Hvítur

Jörð

4.

Grænn

Hægra stefnuljós

5

Brúnn

Hægra stöðuljós

6.

Rauður

Bremsuljós

7.

Svartur

Vinstra stöðuljós

 

Þrettán pinna tengi:

Pinnar

Litur Kapals

Hlutverk

1.

Gulur

Vinstra stefnuljós

2.

Blár

Þokuljós

3.

Hvítur

Jörð

4.

Grænn

Hægra stefnuljós

5

Brúnn

Hægra stöðuljós

6.

Rauður

Bremsuljós

7.

Svartur

Vinstra stöðuljós

8.

Gulur

Bakkljós

9.

Grænn

Hleðsla 30amper

10.

Rauður

Hleðsla 15amper

11.

Svartur

Jörð fyrir pinna 10

12.

Brúnn

Auka

13.

Hvítur

Jörð fyrir pinna 9